Eftir 9 og hálfan klukkutíma lenti ég í Köben. Þóra Vala beið eftir mér því hún lenti 1 kl. á undan mér. Það var rigning fyrstu 2 dagana 
Þar er ýmislegt selt bæði löglegt og ólöglegt. 
Ásta mágkona mín var þarna með krakka úr skólanum sínum og gátum við hist í mýflugumynd
Ásta er frá og býr á Reiðarfirði
Við sáum Litlu Hafmeyjuna, gengum Strikið, fórum í sightseeing og borðuðum góðan mat
Við skruppum líka til Malmö og versluðum á barnabörnin og fórum í siglingu
undir brýrnar
Þóra Vala í Malmö
Flokkur: Bloggar | 4.6.2007 | 11:41 (breytt kl. 11:52) | Facebook
Bloggvinir
| Sept. 2025 | ||||||
| S | M | Þ | M | F | F | L |
|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
| 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
| 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
| 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
| 28 | 29 | 30 | ||||
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar



heidah





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.