Er búin að vera að þvælast til Seattle nokkrum sinnum.
Horft yfir til down town Seattle Seattle Center
Sko, ég er ekki alveg í Seattle heldur í Lynnwood sem er í svona 20 mín keyrslu þaðan. Jo Anne á bróðurdóttur sem er 18 ára og er að flytja frá Hawaii til að fara í listaskóla hérna og fékk hún litla íbúð alveg niðrí bæ. Jo Anne er náttúrulega hennar hægri hönd og höfum við verið að skoða og kaupa með henni sófa og ýmislegt annað.
Eitt skiptið varð ég eftir hjá Tracy á Queen Anne og gisti ég eina nótt. Tracy fór í vinnu um morguninn og ég fór í göngutúr um gamlar slóðir.
Upp og niður tröppur því Queen Anne er hæðótt eins og San Francisco
Ég fór meira að segja inn í gamla skólann minn
og gat ekki betur séð en að allt var við það sama. Ég meira að segja rifjaði upp kínverskuna sem ein vinkonan kenndi mér þegar ég sá staðin þar sem það skeði. Gott að vita að maður sé ekki orðin kalkaður!
Síðan tók ég Monorailinn niðrí bæ og gekk þar um þar til ég var að leka niður, síðan strætó allaleið til baka til Lynnwood
Flokkur: Bloggar | 25.5.2007 | 01:11 (breytt kl. 01:22) | Facebook
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að þessu. Mér finnst ég meira að segja kannast við mig...tröppurnar í Queen Anne. Hvenær kemurðu til Íslands?
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.5.2007 kl. 01:47
Vá, en gaman að sjá myndir af gamla skólanum þínum - eitthvað sem maður hefur aldrei spáð í. Allir sem ég þekki sem eru á þínum aldri voru annað hvort í Austubæjarskóla eða Heppuskóla Við komum til Íslands 11. júlí og verðum í Reykjavík 22.júlí til 1. ágúst. Hvar finnum við þig? Góða ferð til Danmerkur og Íslands.
Aðalheiður Haraldsdóttir, 25.5.2007 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.